Áramót Ýmis

/ desember 27, 2006

{mosimage}Ýmir mun halda „Áramót“ á gamlársdag ef veðru leyfir. Keppt verður í einum flokki „Topper Topaz“ og hefst keppni kl. 12:30. Skipstjórafundur kl. 12:00.


Heitt verður á könnunni fyrir alla þá sem áhuga hafa á að fylgjast með mótinu og koma og hitta aðra siglara svona rétt við áramótin.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>