Árekstur í Hafnarfirði

/ júlí 6, 2009

Á þessu skemmtilega víedói, frá kappsiglinganámskeiði helgarinnar, má sjá hvernig Þerna leggst á hliðina þegar Dís siglir inn í hliðina á henni. Enginn slasaðist. 
Share this Post