Bart’s Bash 2016

Í samstarfi við SÍL og Andrew Simpson Sailing Foundation ætlar Brokey að halda Bart’s Bash-keppni á Íslandi þann 17. september næstkomandi.

Úrslitin í tölum

Hér má svo finna nánari útlistun á umferðum og stigum. Íslandsmót2016-úrslit

Faxaflóamót 2016

Loksins loksins! Mótið sem allir hafa beðið eftir. Faxaflóamótið 2016 verður 24.-26. júní. Að vanda verður fjörug keppni, grill og gaman. Faxaflóahafnir – 2016

Þjóðhátíðarmót 2016

Á 17. júní verður haldið Þjóðhátíðarmót Siglingafélags Reykjavíkur. Keppni hefst kl. 14:00 og verður boðið upp á kaffi og vöfflur að henni lokinni. Veitt verða hefðbundin verðlaun fyrir þrjú efstu sætin en einnig verða dregnir út happdrættisvinningar. Tilkynningu um keppni má finna hér: Þjóðhátíðarmót – Brokey 2016-NOR

Miðsumarmót – kænur – tilkynning um keppni

Miðsumarmótið verður laugardaginn 11. júní í Nauthólsvík. Þátttakendur geta sent skráningu á skraning@brokey.is. Skráningarfrestur er til 8. júní. Tilkynningu um keppni má finna hér..

Erlendir gestir

Um síðustu helgi bættist nýr fáni við safnið okkar í félagsheimili Brokeyjar. Heiðurshjónin Sue og Charles Springett frá Virginiu í Bandríkjunum færðu okkur fána siglingafélagsins þeirra, Rappahannock River Yacht Club í Irvington, Virginia. Sem þakklætisvott fengu þau nýja rauða fána Brokeyjar. Þau hjónin sigldu hingað frá Bandaríkjunum, með viðkomu í Nova Scotia og Grænlandi og er ferðinni svo heitið norður

Read More