Blauta rokið

Þessi skemmtilegi Skoti setti svip á þennan þriðjudag, hann komst í klandur þegar hann ætlaði frá bryggju. Vindurinn stóð á bryggjuna og bógskrúfan gerði lítið gagn. Í þokkabót var hann einn um borð. Með hjálp góðra manna losnaði hann úr prísundinni örlítið hruflaður, þ.e. báturinn. Að launum runnu pulsurnar niður með bjór þennan þriðjudaginn. Hann var ekkert nískur þessi Skoti! Ef

Read More

Faxaflóamótið – úrslit og myndir

Faxaflóamótið var haldið síðustu helgi og tókst með eindæmum vel þökk sé keppnisstjóra Brokeyjar, Jóni Pétri Friðrikssyni, sem stóð sig með eindæmum vel. Hvort sem það var við tímatöku eða við að grilla ofan í keppendur þá tókst allt með ágætum. Einar Guðmundsson, starfsmaður Faxaflóahafna hjálpaði einnig mikið til en höfnin lagði til aðstöðu á jarðhæð hafnarhússins á Akranesi og

Read More

Þjóðhátíðarmót – myndir og úrslit

It was not just raining … it was raining boats, halleluja! Það tóku alls 11 bátar þátt í blautri þjóðhátíðarkeppni og allir skemmtu sér vel. Myndir og úrslit …

Miðsumarmót kæna – úrslit og myndir

Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey hélt um helgina Miðsumarmót Kæna 2014. Keppnin fór fram fyrir utan aðstöðu félagsins við Ingólfsgarð. Brautin var þríhyrningur þar sem bauja 1 var fyrir utan Nýherja, bauja 2 var rétt við Engey og bauja 3 var við Sólfarið. Optimist bátar tóku þríhyrning en Opinn flokkur sigldi þríhyrning og pulsu. Algert log var á laugardeginum og keppni því frestað

Read More

Faxaflóamót kjölbáta 2014 – Dagskrá

Faxaflóamótið fer að venju fram í júní. Föstudaginn 20. júní gerum við ráð fyrir að þeir sem ætla að taka þátt í keppninni sigli til Akraness. Við viljum hvetja alla aðra til að sigla upp á Akranes á laugardeginum og taka þátt í grilli og skemmtun um kvöldið, gista í bátunum og sigla saman til Reykjavíkur á sunnudeginum.

Dögun vann í dembu

Þetta var dembudagurinn mikli. Sjaldan hafa sést eins miklar dembur, akkúrat þegar spáð var heiðskíru. Þetta slapp þó nokkuð vel, smá skúr í braut sem var strik-pulsa-pizza. Átta bátar tóku þátt að þessu sinni sem er nú bara ansi gott. Ræst var við Sólfarið. Ræsingin var æsispennandi og vakti mikla athygli í landi.