Aðalfundur 27. janúar 2024

Aðalfundur 27. janúar 2024

Aðalfundur Siglingafélags Reykjavíkur – Brokeyjar verður haldinn í húsnæði ÍSÍ, í fundarsal C, laugardaginn 27. janúar klukkan  17:00 3. grein. Atkvæðisrétt á fundum félagsins, kjörgengi hafa allir skráðir félagar sem greitt hafa tilskilin gjöld. Dagskráin er eftirfarandi:Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra og fundarritara.Skýrsla stjórnar lögð fram.Skýrslur nefnda lagðar fram.Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og útskýrðir.Umræða um skýrslu stjórnar, nefnda og reikninga.Reikningar

Read More