Ballest

/ mars 6, 2013

 
 
 Daníel hjá DS lausnum kom færandi hendi með 11 steypustykki sem eiga eftir að nýtast okkur vel í að festa bátana á Gufunesi.  Hvert stykki vegur 2 tonn.  
 Kunnum við honum bestu þakkir fyrir.
 
Share this Post