Bara rífa efstu hæðirnar

/ desember 11, 2008

Samkvæmt landslögum er það svo að Siglingamálastjóri, sem fer með vita og hafnarmál má láta rífa hvaða byggingu sem er, byrgi hún á vita. Þannig má hann krefjast þess að efstu hæðirnar á Höfðatorgi, sem byrgja á vita Sjómannaskólans, séu rifnar, á eigin kostnað þeirra sem byggðu. Það er nú full ástæða til, þar sem búið er að byrgja sýn á innsiglingarvita fjölförnustu hafnar landsins.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>