BESTA er til sölu

/ maí 27, 2007

Það er sennilega kominn tími til að birta þessa auglýsingu aftur.
Seglskútan BESTA ISL2598 er til sölu.

{mosimage}

Ætli það sé ekki óhætt að segja að besta skúta landsins sé til sölu.
Besta hefur unnið allt tvö sumur í röð og eigendurnir vilja breyta til.


Það eru ekki öll seglin rauð, bara þessi tvö, af þeim sautján seglum sem fylgja bátnum. Þessar myndir eru úr auglýsingu fyrir Scottish Widows Bankann sem skútan lék stórt hlutverk í síðasta sumar.

{mosimage}

Almennt um bátinn:

BESTA er svokallaður Onedesign-racing yacht af gerðinni IMX-38.
Hönnun er frá árinu 1993, hjá X-Yachts í Danmörku.
Báturinn er einkum hannaður og ætlaður til keppni en þó fer vel um áhöfn á ferðalögum.-
Um borð eru kojur fyrir 10 manns, gaseldavél með ofni, vaskur, klósett og handlaug ásamt möguleika á sturtu.-
Ekki þarf marga til að sigla bátnum. Með einn vanan sem kann á bátinn er auðvelt að sigla honum með einum til tveim öðrum.

Ásett verð: 12.000.000,-
Söluverð: Samkomulag-
Sími:
Baldvin 8973227
Það má líka tala við Emil, Sigga, Úlf, Snorra, Stig, Hróbjart eða Inga

Gerð / Type: IMX-38 One Design Racer
Framleiðandi / Built by: X-Yachts of Denmark
Hönnuður / Designer: Niels Jeppesen
Smíðaár / Built: 1987-88
Nýsmíði númer / Hull number: 88

Litir / Colors:
Skrokkur / Hull: Dökk blár / Dark blue
Botn og dekk / Bottom and deck: Hvítur / White

Mál / Dimensions:
Heildarlengd / Length overall: (LOA) 11.40 m (37.4 ft)
Vatnslínulengd / Length waterline: (LWL) 9.50 m (31.2 ft)
Mesta breidd / Beam max: 3.70 m (12.1 ft)
Djúprista / Draft: 2.14 m (6.11 ft)
Kjölfestuþyngd / Ballast: 2800 kg (6173 lbs)
Heildarþyngd / Displacement: 5400 kg (12405 lbs)
Vél / Engine: Volvo Penta 2030 diesel 20.5 kW (29 HP) Saildrive
Lofthæð í káetu / Cabin Heigth 1.87 m (6.1 ft)

Seglastærðir / Sail Areas:
Stórsegl / Mainsail 47 m2
Framsegl 1 (genóa) / Genoa I 150%: 60 m2
Framsegl 2 (genóa)/ Genoa II 145%:53 m2
Framsegl 3 (fokka) / Genoa III 100 %: 35 m2
Hliðarvinds-belgsegl / Reaching Spinnaker 100%: 128 m2
Lens-belgsegl / All purpose Spinnaker 100%: 128 m2
Storm-belgsegl / Storm Spinnaker 80%: 96m2
Hámarks seglaflötur á beitivindi / Maximum sailarea on a beat: 107 m2
Hámarks seglaflötur á lensi / Maximum sailarea on a run: 175 m2
Eldsneyti 83 lítrar (22.1 gallon)
Vatnstankur 136 lítrar (36.66 gallon)

Stórsegl 4 stk.
North Sails 1998 (gamalt 3DL Racing) og 2000 (3DL Racing).
Quantum Sail Design Group 2005 (Fusion Racing) og 2006 (Racing Dacron Rautt)

Framsegl 8 stk.
North Sails Genoa light 1x 1998
North Sails Genoa light/medium 1x 1998
North Sails Genoa medium/heavy 1x 1998 + 1x 1999
North Sails Genoa 2 1x 1999* + 1x 1998
North Sails Genoa 3 1x 1998` + 1x 1999

Belgsegl 5 stk.
North Sails 0.5oz. Run/reach
North Sails 0.9oz. Runner
North Sails 0.9oz. Run/reach
North Sails 1.5oz. Storm
Quantum 0.9oz. Reacher

Aukahlutir:
Koltrefja belgseglspóll
Tvöföld braut á framstagi
Kjölur og stýri sléttað
Epoxy meðferð á bát

Tveir Áttavitar.
Harken Self Tailing vindur á upphöl og stórsegl.
Björgunarskeifa.
Kastlína.
Björgunarbátur.

og allt sem krafist er fyrir skoðun.
Vebasto miðstöð

Rafeindabúnaður: Raymarine tækjasett með öllu:
Hraða, Dýpt, Vind, Áttavita.
5 stk. stórir skjáir á mastri.
PC tölva með siglingaforritum og kortum.
Auðvelt að bæta fleiri tækjum við.
GPS 1 Philips.
GPS 2 Raymarine.
GPS 3 Garmin.
VHF Shipmate með útihátalara.
Útvarp CD
Allar raflagnir í mastri nýjar.
Öll loftnet og mælibúnaður á masturstoppi nýr: VHF loftnet, útvarpsloftnet, Raymarine mælitæki.
{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

Bátur í topp standi sem hefur fengið fyrsta flokks viðhald af einum bestu siglingamönnum landsins.

Hér eru nokkrar góðar myndir af skútunni í síðasta Íslandsmóti

Sími:
Baldvin 8973227
Það má líka tala við Emil, Sigga, Úlf, Snorra, Stig, Hróbjart eða Inga

Share this Post