BESTA er til sölu

/ janúar 19, 2007

Seglskútan BESTA ISL2598 er nú formlega auglýst til sölu.

Þar sem smáauglýsingahluti vefsíðunnar okkar virkar ekki (og þetta er stórfrétt) er auglýsingin hér fyrir neðan.


Eftir góðan árangur í keppnum undanfarin ár hafa eigendur skútunnar að bjóða hana til sölu.

Skútan er nýleg keppnisskúta af gerðinni IMX38 smíðuð hjá X-Yachts í Danmörku.

Gerð / Type: IMX-38 One Design Racer
Framleiðandi / Built by: X-Yachts of Denmark
Hönnuður / Designer: Niels Jeppesen
Smíðaár / Built: 1987-88
Nýsmíði númer / Hull number: 88

Litir / Colors:
Skrokkur / Hull: Dökk blár / Dark blue
Botn og dekk / Bottom and deck: Hvítur / White
Mál / Dimensions:
Heildarlengd / Length overall: (LOA) 11.40 m 37.4 ft
Vatnslínulengd / Length waterline: (LWL) 9.50 m 31.2 ft
Mesta breidd / Beam max: 3.70 m 12.1 ft
Djúprista / Draft: 2.14 m 6.11 ft
Kjölfestuþyngd / Ballast: 2800 kg 6173 lbs
Heildarþyngd / Displacement: 5400 kg 12405 lbs
Vél / Engine: Volvo Penta 2030 diesel 20.5 kW 29 HP Saildrive
Lofthæð í káetu / Cabin Heigth 1.87 m 6.1 ft

Seglastærðir / Sail Areas:
Stórsegl / Mainsail 47 m2
Framsegl 1 (genóa) / Genoa I 150%: 60 m2
Framsegl 2 (genóa)/ Genoa II 145%:53 m2
Framsegl 3 (fokka) / Genoa III 100 %: 35 m2
Hliðarvinds-belgsegl / Reaching Spinnaker 100%: 128 m2
Lens-belgsegl / All purpose Spinnaker 100%: 128 m2
Storm-belgsegl / Storm Spinnaker 80%: 96m2
Hámarks seglaflötur á beitivindi / Maximum sailarea on a beat: 107 m2
Hámarks seglaflötur á lensi / Maximum sailarea on a run: 175 m2
Eldsneyti 22.1 gallon
Vatnstankur 36.66 gallon

Aukahlutir:
Koltrefja belgseglspóll Tvöföld braut á framstagi
Kjölur og stýri sléttað
Epoxy meðferð á bát
Segl: North Sails Stórsegl 1x 1998 + 1x 2000
Quantum Sail Design Group Stórsegl 1×2005 + 1x 2006
Genoa light 1x 1998
Genoa light/medium 1x 1998
Genoa medium/heavy 1x 1998 + 1x 1999
Genoa 2 1x 1999* + 1x 1998
Genoa 3 1x 1998` + 1x 1999

Belgsegl (5.stk.) 0.5, 0.9, 0.9, 1.5

Rafeindabún. Raymarine tækjasett með öllu:
Hraða, Dýpt, Vind, Áttavita
5 stk. stórir skjáir á mastri
PC tölva með siglingaforritum og kortum.
GPS Philips
VHF Shipmate
Almennt um bátinn:

BESTA er svokallaður Onedesign-racing yacht af gerðinni IMX-38.
Hönnun og smíði er frá árinu 1993, hjá X-Yachts í Danmörku.
Báturinn er einkum hannaður og ætlaður til keppni en þó fer vel um áhöfn á ferðalögum. Um borð eru kojur fyrir 10 manns, gaseldavél með ofni, vaskur, klósett og handlaug ásamt möguleika á sturtu.
Í keppni þarf 8 til 9 manns til að ná góðum hraða og árangri yfirleitt.

Verð: 12.000.000,-
Sími:
Baldvin 8973227
Það má líka tala við Emil, Sigga, Úlf, Snorra, Stig, Hróbjart eða Inga

Share this Post