Besta verður seld hér eða þar

/ janúar 26, 2008

{mosimage}

Eftir þrjú ár samfelldra sigra hefur Áhugamannafélagið 22 hnútar sem á seglskútuna BESTA ISL 2598 ákveðið að selja skútuna. Besta verður seld…


hér á landi eða erlendis ef hún selst ekki hér.

Verðið er ekki enn ákveðið nákvæmlega en það er einfaldlega það sem fæst fyrir gripinn á alheimsmarkaði.

Nú er rétta tækifærið að reyna að semja við þá í alvöru því þeir ætla að selja í alvöru, þetta er bara spurning um að finna rétt verð.

Af hverju þeir eru að selja? Þeir ætla að fá sér annan bát!

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>