Blessuð trébryggjan

/ júlí 20, 2006

Hún hefur þjónað okkur lengi vel sem fast land undir völtum fótum. Sem seglaviðgerðasvæði og mælingastaður og almennt verður hennar saknað. Hún var meira að segja gott bílastæði. Við vissum reyndar ekki alveg hverjir voru svo hugrakkir eða vitlausir að leggja bílunum sínum á henni síðasta þriðjudag. Hún hefur nefnilega verið ónýt í mörg ár og alls ekki ætlað að bera þunga bifreiðar, hvað þá margra. En hér eru myndir af síðustu stundum hennar, það var eins og grafan væri að sópa saman svampi, svo fúin var hún.


{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

Share this Post