Brokey fær afhenta 3 nýja báta

/ júní 11, 2015

Brokey fékk í gær afhenta þrjá nýja Optimista sem framleiddir eru af fyrirtækinu Winner í Danmörku.
Bátarnir eru keyptir með styrk frá Reykjavíkurborg og kunnum við þeim að sjálfsögðu bestu þakkir fyrir.

IMG_20150610_215845 

IMG_20150610_215859

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>