Brokeyingar hrepptu annað sætið

/ maí 18, 2009

Þytur sá um fyrsta kænumót sumarsins, opnunarmótið, í Hafnarfirðinum á laugardagsmorguninn. Þrjú lið kepptu þar í frábæru siglingaveðri og sigldu Brokeyingarnir Hulda Lilja Hannesdóttir og Hilmar Páll Hannesson örugglega í annað sætið en fyrsta og þriðja sætið féllu Þytverjum í skaut. Aðeins var keppt í opnum flokki og tvímenntu keppendur á Topper Topaz. Sigldar voru fimm umferðir.

Úrslitin urðu þessi:

Sæti Keppendur Félag 1 2 3 4 5 stig
1 Kristján Daði Ingþórsson
Þórarinn Þórarinsson
Þytur 1 1 1 2 1 4
2 Hulda Lilja Hannesdóttir
Hilmar Páll Hannesson
Brokey 2 3 3 1 2 8
3 Guðmundur Ísak Markússon
Anders Rafn Sigþórsson
Þytur 3 2 2 3 3 10

 

 

Fleiri myndir frá keppninni er að finna í myndasafni kænudeildar hér á vefnum.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>