Brokeyjar krakkar stóðu sig vel

/ ágúst 17, 2008

Við erum að reyna að ná fréttum af Íslandsmeistaramótinu á kænum sem var haldið á Ísafriði í gær, laugardag.
Við vitum þó að Brokeyjarliðið náði Íslandsmeistaratitli á Topper Topaz ásamt öðru sæti í sama flokki. Og fimmta til sjötta sæti af níu bátum í Optimist.

 


En þangað til fréttir berast þá getum við skoðað þetta:

Redneck Yacht ClubClick here for another funny movie.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>