Bryggjudegi frestað

/ mars 22, 2017

Það er að vísu sólríkt í dag, á sjálfum degi vatnsins, en Veðurstofa Íslands spáir úrhelli næstu dagana. Við ætlum því að fresta bryggjudeginum sem fyrirhugaður var næstu helgi, eða 25. mars. Hann verður því auglýstur síðar. Fylgist með hér eða á Facebook.

Share this Post