Bugtin stækkar

/ apríl 5, 2011

Nú standa yfir framkvæmdir við stækkun Austurbugtar fyrir opnun tónlistarhússins Hörpu. Nokkrar tafir urðu í byrjun verksins en unnið er hörðum höndum við að ljúka frágangi áður en siglingavertíðin hefst.

Á myndunum sem Kristján formaður tók í gær sést hvernig sjó hefur verið hleypt að húsinu. Svo er bara að vona að það haldi vel vatni.

Smellið á „Nánar…“ til að skoða fleiri myndir.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>