Category Archives: Fréttir

Íslandsmót kæna 2020 – Úrslit

Íslandsmót kæna 2020 – Úrslit

Íslands­mót í sigl­ing­um kæna var haldið dagana 7. og 8. ágúst. Alls voru 30 kepp­end­ur skráðir og keppt var í þrem­ur flokk­um, þ.e. Optim­ist A, Laser Radial og Opn­um flokki. Alls voru sigld­ar átta um­ferðir; fjór­ar á hvorum keppnisdegi. Siglt var í Foss­vogi og Skerjaf­irði og voru aðstæður eins og best varð á kosið. Í flokki Optim­ist urðu úr­slit þau

Read More

Íslandsmót kæna 2020

Íslandsmót kæna 2020

Íslandsmót kæna var sett í morgun kl. 9:00 með skipstjórafundi í félagsaðstöðu Brokeyjar í Nauthólsvík. Alls taka þátt 30 siglarar á 27 seglbátum en keppt er í þremur flokkum, Optimist A, Laser Radial og Opnum flokki. Í dag voru sigldar 4 umferðir og var veðrið eins og það getur orðið best á svona móti, góður og þéttur vindur um alla

Read More

Íslandsmót kæna 2020

Íslandsmót kæna 2020

Íslandsmót kæna hefst föstudaginn 7. ágúst. Kappsiglingafyrirmælin hafa verið birt og er hægt að nálgast þau hér

Íslandsmót kjölbáta 2020

Íslandsmót kjölbáta 2020

Íslandsmót kjölbáta hefst hjá Ými 12. ágúst n.k., mótsetning kl. 17:00, skipstjórafundur í beinu framhaldi. Fyrstu keppni startað kl 18:00. Mótið stendur til 15. ágúst en 16. ágúst er varadagur. Sjá NOR hér    

Íslandsmót kæna 2020

Íslandsmót kæna 2020

Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey mun halda Íslandsmót kæna í Nauthólsvík dagana 7-9. ágúst. Sjá Tilkynningu um keppni (NOR) hér: http://brokey.is/wp-content/uploads/2020/07/NOR-Íslandsmót-kæna-2020.pdf  

Faxaflóamót kjölbáta 2020

Faxaflóamót kjölbáta 2020

Skráning er hafin fyrir hið árlega Faxaflóamót kjölbáta sem mun fara fram þann 27. og 28. júni n.k. Í ár er ætlunin að stitta aðeins mótið og leggja af stað frá Reykjavík á laugardagsmorgninum, sigla upp á skaga, taka smá pásu og taka svo eina til tvær umferðir fyrir utan. Sigurfari ætlar að taka á móti okkur og verður með

Read More