Category Archives: Fréttir

Lokakaffi sumarsins er í Nauthólsvík

Lokakaffi sumarsins er í Nauthólsvík

14. september verður haldið lokakaffi sumarsins í Nauthólsvík kl. 15:00. Hittumst og fögnum góðu sumri. Fyrr um daginn verður Bart’s Bash haldið og að því loknu verður opið hús og boðið upp á kökur, kaffi og með því. Það væri gaman að sjá sem flesta sem hafa verið með í sumar! Það kostar ekkert að mæta en endilega skráið ykkur

Read More

Dögun sigraði lokamót kjölbáta

Dögun sigraði lokamót kjölbáta

Lokamót kjölbáta var í dag í frekar rólegum vindi en sem betur fer bætti aðeins í þegar leið á. Dögun var í fyrsta sæti, Besta í öðru og Sigurborg í því þriðja. Eitthvað hefur kampavínið og sigurvíman farið illa í áhöfnina á Dögun því þeir tóku niður fyrir utan dælustöðina í Skerjafirði á leiðinni til baka og því spurning hvort

Read More

Lokamót kjölbáta 2019

Lokamót kjölbáta 2019

Lokamót kjölbáta 2019 verður haldið 31. ágúst. Að venju er það Siglingafélagið Ýmir í Kópavogi sem sér um framkvæmd mótsins. Skráningarfrestur er til kl. 21:00 fimmtudaginn 29. ágúst. Sjá NOR hér: http://brokey.is/wp-content/uploads/2019/08/Lokamót-kjölbáta-31.-ágúst-2019-Ýmir.pdf

Afrekssjóður – Úthlutanir

Afrekssjóður – Úthlutanir

Á stjórnarfundi þann 8. ágúst 2019 var ákveðið að veita í fyrsta sinn styrki úr Afrekssjóði Siglingafélags Reykjavíkur – Brokey til eftirfarandi umsækjenda. Styrkur að fjárhæð 50.000 kr. Árni Friðrik Guðmundsson Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir Ólafur Áki Kjartansson Tara Ósk Markúsdóttir Vegna keppnisferðar á Nordic Youth Championship í Fjærhomen 29. júlí – 3. ágúst 2019 Styrkur að fjárhæð 100.000 kr. Hulda

Read More

Besta Íslandsmeistari 2019

Besta Íslandsmeistari 2019

Áhöfnin á seglskútunni Bestu sigraði Íslandsmeistaramót kjölbáta í ár. Áhöfnin á Sigurvon tók annað sætið og Dögun það þriðja, allir eru bátarnir úr Brokey, Aðstæður til að halda siglingakeppni voru mjög erfiðar yfir mótsdagana allt frá blanka logni upp í of mikinn vind. Þær keppnir sem tókst að klára fóru fram í sterkum vind sem olli ýmsum skemmdum á búnaði

Read More

NOR – Íslandsmót kjölbáta 2019

NOR – Íslandsmót kjölbáta 2019

Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey mun halda Íslandsmót kjölbáta dagana 14. til 18. ágúst n.k. Sjá tilkynningu um keppni hér Eins og alltaf þá mun félagið leggja sig fram við að gera þetta eins glæsilegt mót eins og hægt er. Dagskráin er: 14. ágúst, mótsetning kl. 21:00, skipstjórafundur í beinu framhaldi. 15. ágúst, fyrstu keppni verður startað kl. 18:00. Sigldar verða

Read More