Íslandsmót kjölbáta 2020

Íslandsmót kjölbáta 2020

Íslandsmót kjölbáta hefst hjá Ými 12. ágúst n.k., mótsetning kl. 17:00, skipstjórafundur í beinu framhaldi. Fyrstu keppni startað kl 18:00. Mótið stendur til 15. ágúst en 16. ágúst er varadagur. Sjá NOR hér    

Íslandsmót kæna 2020

Íslandsmót kæna 2020

Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey mun halda Íslandsmót kæna í Nauthólsvík dagana 7-9. ágúst. Sjá Tilkynningu um keppni (NOR) hér: http://brokey.is/wp-content/uploads/2020/07/NOR-Íslandsmót-kæna-2020.pdf  

Faxaflóamót kjölbáta 2020

Faxaflóamót kjölbáta 2020

Skráning er hafin fyrir hið árlega Faxaflóamót kjölbáta sem mun fara fram þann 27. og 28. júni n.k. Í ár er ætlunin að stitta aðeins mótið og leggja af stað frá Reykjavík á laugardagsmorgninum, sigla upp á skaga, taka smá pásu og taka svo eina til tvær umferðir fyrir utan. Sigurfari ætlar að taka á móti okkur og verður með

Read More

Dögun sigraði lokamót kjölbáta

Dögun sigraði lokamót kjölbáta

Lokamót kjölbáta var í dag í frekar rólegum vindi en sem betur fer bætti aðeins í þegar leið á. Dögun var í fyrsta sæti, Besta í öðru og Sigurborg í því þriðja. Eitthvað hefur kampavínið og sigurvíman farið illa í áhöfnina á Dögun því þeir tóku niður fyrir utan dælustöðina í Skerjafirði á leiðinni til baka og því spurning hvort

Read More

Lokamót kjölbáta 2019

Lokamót kjölbáta 2019

Lokamót kjölbáta 2019 verður haldið 31. ágúst. Að venju er það Siglingafélagið Ýmir í Kópavogi sem sér um framkvæmd mótsins. Skráningarfrestur er til kl. 21:00 fimmtudaginn 29. ágúst. Sjá NOR hér: http://brokey.is/wp-content/uploads/2019/08/Lokamót-kjölbáta-31.-ágúst-2019-Ýmir.pdf

Besta Íslandsmeistari 2019

Besta Íslandsmeistari 2019

Áhöfnin á seglskútunni Bestu sigraði Íslandsmeistaramót kjölbáta í ár. Áhöfnin á Sigurvon tók annað sætið og Dögun það þriðja, allir eru bátarnir úr Brokey, Aðstæður til að halda siglingakeppni voru mjög erfiðar yfir mótsdagana allt frá blanka logni upp í of mikinn vind. Þær keppnir sem tókst að klára fóru fram í sterkum vind sem olli ýmsum skemmdum á búnaði

Read More