Hásetanámskeið 2013

Í sumar heldur Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey verkleg siglinganámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Þátttakendur læra undirstöðuatriði siglinga, að seglbúa og sigla spennandi seglskútu. Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem vilja fá reynslu í að sigla á seglskútu fyrir verklega þátt „Skemmtibátaprófsins“. Meðal atriða sem verður farið yfir eru: Stjórnun segla með tilliti til vindstefnu. Að stýra eftir vindi og

Read More

Kænunámskeið 2013

Siglinganámskeið í Nauthólsvík Í sumar verða haldin námskeið fyrir krakka á aldrinum 10-15 ára. Mikil áhersla verður lögð á siglingaíþróttina. Eftir námskeið gefst tækifæri á reglulegum æfingum til skemmtunar eða keppni. Meðal atriða sem farið verður yfir:Öll helstu atriði sem varða siglingar, öryggisatriði og almenna sjómennsku. Þessi námskeið er fyrir byrjendur sem og lengra komna. Bátakostur:Kennt er á Optimist og

Read More

Hásetanámskeið Brokeyjar 2012

Hásetanámskeið Brokeyjar 2012

Í sumar heldur Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey verkleg siglinganámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Þátttakendur læra undirstöðuatriði siglinga, að seglbúa og sigla spennandi seglskútu. Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem vilja fá reynslu í að sigla á seglskútu fyrir verklega þátt „Skemmtibátaprófsins“. Leiðbeinandi er með um borð allan tímann. Meðal atriða sem verður farið yfir eru: Stjórnun segla með tilliti

Read More

Siglingakort

Siglingakort

Í sumar ætlar Siglingafélagið Brokey að breyta til og í stað skipulegra námskeiða ætlum við að bjóða upp á siglingakort sem gefur handhafa aukið svigrúm til að velja sinn siglingadag sjálf/ur. Hvert kort inniheldur 5 siglingar. Ekki er um hefðbundið námskeið að ræða, en almennt er gert ráð fyrir því að allir taki höndum saman um borð og hjálpist við

Read More

Kænunámskeið 2011

Kænunámskeið 2011

Haldin verða námskeið fyrir krakka á aldrinum 10-15 ára í sumar. Mikil áhersla verður lögð á siglingaíþróttina á þessum námskeiðum. Eftir námskeið gefst tækifæri á reglulegum æfingum til skemmtunar eða keppni. Meðal atriða sem verður farið yfir eru:Farið verður í helstu atriði hvað varðar siglingar, öryggisatriði og almenna sjómennsku. Þetta námskeið er fyrir byrjendur sem og lengra komna Bátakostur:Kennt er

Read More

Kænunámskeið 2010

Kænunámskeið 2010

Haldin verða námskeið og æfingar fyrir krakka á aldrinum 10-15 ára. Mikil áhersla verður lögð á siglingaíþróttina á þessum námskeiðum. Eftir námskeið gefst tækifæri á reglulegum æfingum til skemmtunar eða keppni. SIGLINGANÁMSKEIÐ Kænur – virka daga kl. 11.00–16.00 Námskeiðstími: 5 dagar Staðsetning: Brokey, Nauthólsvík Kennt verður á Optimist-, Laser- og Topper Topaz-báta. Farið verður í helstu atriði hvað varðar siglingar,

Read More