Íslandsmót Kæna 2023

Íslandsmót Kæna 2023

Siglingafélag Reykjavíkur, Brokey heldur Íslandsmót kæna 2023 dagana 10. – 12. ágúst. Hér í viðhengi er tilkynning um keppni

Aukaaðalfundur / Félagsfundur Brokeyjar

Aukaaðalfundur / Félagsfundur Brokeyjar

Boðum til aukaaðalfundar Siglingafélags Reykjavíkur – Brokeyjar þann 27. mars nk. kl. 20. (Staðsetning auglýst s´íðar.) Dagskrá: Kosning stjórnar Vorið í Brokey – Kranadagur er framundan, bryggjumál verða í brennidepli ásamt öðru sem varðar kjölbátadeild. Frá kænudeild – Starfið í sumar Frá mótanefnd – Mót sem eru á ábyrð Brokeyjar og aðrir viðburðir í sumar Önnur mál Hlökkum til að

Read More

Aðalfundur 28. janúar 2023

Aðalfundur 28. janúar 2023

Aðalfundur Siglingafélags Reykjavíkur – Brokeyjar verður haldinn á Center Hotel PLAZA, í fundarsal sem ber nafnið Katla, laugardaginn 28. janúar klukkan 11:00. 3. grein. Atkvæðisrétt á fundum félagsins, kjörgengi hafa allir skráðir félagar sem greitt hafa tilskilin gjöld. Dagskráin er eftirfarandi:Setning aðalfundar og kosning fundarstjóra og fundarritara.Skýrsla stjórnar lögð fram.Skýrslur nefnda lagðar fram.Endurskoðaðir reikningar lagðir fram og útskýrðir.Umræða um skýrslu

Read More

Kranadagur

Kranadagur

Þá er komið að því, kranadagur næsta laugardag (30.04.2022) í Gufunesi 🙂Kraninn kemur kl. 17:00 og við byrjum þá strax. Ef ég tel þetta rétt þá eru einungis fimm bátar sem fara niður og ef þinn bátur er ekki á listanum þá máttu láta vita með því að senda póst á brokey@brokey.is Röðin verður ca. svona: Borgin, Röst, Dúfa, Nornin

Read More

AÐALFUNDUR 27. JANÚAR 2022

AÐALFUNDUR 27. JANÚAR 2022

Aðalfundur Siglingafélags Reykjavíkur – Brokeyjar verður haldinn: Í fundarsal hjá ÍSÍ eða með rafrænum hætti á Microsoft Teams (ef ekki verður hægt að halda fund) Dagsetning: fimmtudagurinn 27. janúar klukkan 20:00. Óskað er eftir að félagsmenn sem vilja taka þátt á fundinum sendi tölvupóst á brokey@brokey.is og óski eftir að þátttöku. Daginn fyrir fundi verður gefið upp hvort hann verði

Read More