Dögun sigraði MBL-mótaröðina 2020

/ desember 31, 2020

Það verður að segjast að þetta sumar var engu líkara og því miður náðum við ekki nema níu þriðjudagskeppnum í sumar á MBL mótaröðinni.
Það fór svo að Dögun sigraði með 20 stigum, Sigurborg var í öðru sæti með 21 stig og Besta í því þriðja með 22 stig.
Til hamingju Magnús Arason, Magnús Waage og Toti Stefansson með þennan árangur.

Sjá nánar hér: Mbl mót útreikningur 2020 úrslit

Áhöfnin á Dögun, Þórarinn Stefánsson, Magnús Arason og Magnús Waage úr Brokey

Share this Post