Dómsdagur

/ júlí 30, 2009

Þessar mögnuðu myndir fengum við frá áhöfninni á Aquarius. Myndirnar voru teknar síðasta þriðjudag þegar svartur og drungalegur hvalbátur kemur siglandi inn í miðja keppni, framhjá Dögun með svarta belginn og óveðursskýin hrannast upp. Það er ekki laust við að hárin rísi. Hvenær verður annars hvalahryllingsmyndin frumsýnd?

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>