Ef einhver ekki vissi

/ febrúar 28, 2007

Ef einhver var ekki með það á hreinu hver þessi Úlfur er þá áttum við nokkrar myndir af honum hér og þar.

Hann heitir fullu nafni Úlfur Helgi Hróbjartsson og hefur dundað við og stundað siglingaíþróttina frá barnsaldri. Nú undanfarin ár hefur hann verið einn af Besta hópnum í hlutverki navigators, taktíkers, stýrimanns, ofl. ofl. Eins og er býr kappinn á Akureyri þar sem kona hans Sjöfn Evertsdóttir er við nám í Sálfræði. Sjálfur er Úlfur kvikmyndagerðarmaður. Búast má við búferlaflutningum þeirra bráðlega. Hér eru nokkrar myndir af Úlfi:

 


 

Share this Post