Ég byggði mér hús á hafi…

/ júlí 9, 2008

{mosimage}

Hér er tilvalin lausn fyrir þá sem illa fást úr bátunum eftir góða siglingu. Það eru Svíjar sem smíða þessa húsbáta. Þeir bjóða uppá að maður komi með sína eigin teikningu. Er hér kannski komin lausn á húsnæðisvanda siglingaklúbbanna? Þetta hefur þann kost að maður getur látið sig hverfa ef á þarf að halda, flutt á fyrirhafnar.

www.bopahavet.se

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>