Eitthvað er tæknin að stríða okkur

/ júní 2, 2008

Því miður hefur vefsíðan verið óvirk um helgina. Þar af leiðandi hefur ekki verið hægt að birta úrslit keppninnar á Hátíð hafsins.

Röð báta var þessi:
1. Dögun
2. XB (Besta)
3. Þerna
4. Ögrun
5. Lilja
6. Aría

Við munum birta tímana eins fljótt og auðið verður. Eins eigum við von á myndum.
Við biðjumst velvirðingar á þessum truflunum.
Um keppnisstjórn sá áhöfnin á Aquarius og stóðu þau sig vel. Við þökkum þeim kærlega fyrir.
Um hljóðeffekta/startmerki sá Landhelgisgæslan með fjórum myndarlegum fallbyssuhvellum. Við þökkum þeim kærlega fyrir.

Share this Post