Sunnudagur skal það vera

/ október 8, 2011

Sunnudagar til sælu og morgunstund gefur gull í mund.

Kraninn mætir kl. 8, já kl. 8 árla sunnudags. Þá er háflóð og þá ætlum við að hífa Elínu Önnu og Músina fyrst og svo léttari báta.

Og munum að guð hjálpar þeim sem hjálpast að.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>