Enn fleiri myndir frá Ljósanótt

/ september 11, 2006

Hér eru fleiri myndir frá Ljósanótt sem teknar voru af áhöfninni á Norninni. Við þökkum þeim kærlega fyrir.
Eins og áður hefur komið fram voru það Sparisjóður Keflavíkur og SPRON sem buðu til glæsilegs kvöldverðar. Einnig gáfu þeir verðlaunin, en myndirnar hér eru einmitt að mestu frá verðlaunaafhendingunni. Þetta tókst í alla staði frábærlega og eiga sparisjóðirnir miklar þakkir skyldar fyrir þetta framtak.

Share this Post