Ericsson slúður eitt

/ október 31, 2008

Siggi Óli í Besta liðinu fór til Lanzarote á Kanaríeyjum í vor. Þar gekk hann inn í skútubúðina til að kaupa sér siglingadót. Honum var tekið þar opunum örmum og spurður hvort hann væri úr Ericsson liðinu. Hann kannaðist nú ekkert við það en fór að spyrja afgreiðslumanninn nánar af hverju hann héldi það. Þá var Ericsson liðið að æfa þarna á svæðinu og höfðu komið í búðina og keypt Musto siglingagalla á allt liðið. Kaupa galla? Hvað eru svona lið ekki sponsoruð af siglingagalla framleiðendum?
Jú sko, þeir eru sponsoraðir af Helly Hansen og vantaði nothæfan siglingafatnað!

Share this Post