Explorius

/ febrúar 23, 2007

Það er alltaf gaman að sjá framtíðarpælingar, sjá hvað mönnum dettur í hug. Margt af þessu kemst aldrei lengra en á teikniborðið, skemmtilegar hugmyndir sem lýta vel út en e.t.v. reynist dýrt að framleiða eða hreinlega óframkvæmanlegar. Þó dettur alltaf eitthvað í gegn sem hjálpar mönnum að nýta vindinn betur til að komast hærra, hraðar og lengra.


Hér er ein skemmtileg pæling, kannski ekki ný í sjálfu sér…


Endilega smellið HÉR til að sjá vel framsettar pælingar Arnold Freidling.


{mosimage}

Share this Post