Fastnet, við förum ekki

/ júlí 9, 2007

{mosimage}Ekki verður af þátttöku íslenska og franska hópsins í Fastnet að þessu sinni, eða eins og Philippe Delassus orðaði það:
i’M VERY SORRY, BUT WE CANCEL THE FASNET RACE DUE A PROBLEM OF COMMERCIEL ISSUE.
BEST REGARD
PHD

Þetta kemur svo sem ekkert á óvart enda hafa allir sem höfðu sagst ætla að taka þátt hlaupist undan, þegar á þá var gengið.

Share this Post