Fastnet

/ júní 5, 2007

Er einhver sem vill koma með í Fastnet?

Til hefur staðið að nokkrir úr liði Besta tækju þátt í Fastnet keppninni sem hefst þann 12 Ágúst. Þeir sem ætluðu að fara hafa hins vegar allir verið að draga í land og svara mér engu ákveðnu, slá í og úr hvort þeir ætla með eða ekki.
Það bara gengur ekki.
Það er alveg ljóst að einhver skipspláss eru laus fyrir vana, ævintýraglaða, siglara.
Til hefur staðið að fara með þeim á Gravelines skútunni sem kom hér síðasta sumar.
Hafið samband þeir sem áhuga hafa Baldvin 8973227 statik(að)hive.is

Meiri upplýsingar með því að smella á Read more…


Rolex Fastnet Entries/Rolex Commodores Cup Dates
Rolex Fastnet Race 2007

The RORC Committee have agreed that entries for the Rolex Fastnet Race 2007 will be limited to 300. Competitors intending to enter should submit entry forms as soon as possible to avoid disappointment. Final date for entries is Friday 27 July 2007

Rolex Fastnet Race Set to Attract Diverse Fleet
Entries are streaming in for the biennial Rolex Fastnet Race; the 608-miler considered one of the world’s classic ocean races. The 2007 fleet will start on 12th August from the Royal Yacht Squadron line off Cowes, then race out through the Solent continuing westward down the English Channel to Land’s End and then across the Celtic Sea, before rounding the Fastnet Rock off the south-west tip of Ireland and returning to the finish off Plymouth.

Share this Post