Faxaflóamót 2016 – úrslit

/ júní 27, 2016

Að venju var Faxaflóamótið skemmtilegt en í ár var það kannski vindinn sem vantaði og þá sérstaklega á laugardeginum.
Föstudagurinn var eini dagurinn þar sem boðið var upp á góðan vind og bátarnir flugu nánast upp á Akranes. Sigurfari aðstoðaði Brokey við mótið og Faxaflóahafnir lánuðu húsnæði og bryggjuaðstöðu. Við þökkum við þeim kærlega fyrir.
Úrslitin eru eftirfarandi:

  1. Sigurborg (Ýmir) Stig: 5
  2. Ísmolinn (Þytur) Stig: 6
  3. Sigurvon (Brokey) Stig: 7
  4. Aquarius (Brokey) Stig: 8
  5. Dögun (Brokey) Stig: 11
  6. Lilja (Brokey) Stig: 19

20160626_095555

20160624_160947 20160624_160938 20160626_112350 20160625_105539 20160626_090919 20160626_090928 20160626_090925 20160626_154032 20160626_154721 20160625_105514

Share this Post