Faxaflóamótið framundan

/ júní 16, 2017

Spennan magnast fyrir Faxaflóamótið sem verður haldið 23.-25. júní. Jón Pétur Friðriksson verður keppnisstjóri í ár. Heyrst hefur að Skegla ætli að endurtaka leikinn frá 1996. Tilkynning um keppni var að berast: Faxaflóamót2017-NOR

Share this Post