Faxi – fyrstu myndir

/ júlí 8, 2007

{mosimage}Meðan við bíðum eftir úrslitunum og fleiri myndum þá getum við skoða þessar myndir…Það var flott að sjá Ísmolann aftur. Breytingarnar virðast hafa skilað sér vel og þeir sigldu vel þessa helgi. Aquarius stóð sig líka rosalega vel og frábært að sjá hversu góðum tökum áhöfnin hefur náð á bátnum. Sama má segja um Lilju. Lilja sigldi mjög vel. Lilja er víst langefst í stigakeppninni til Íslandsbikars!!! Frábært hjá þeim.

{mosimage}


Það var bros á hverri einustu vör á kajanum á Akranesi.

{mosimage}


Haffi kominn með rauðvínsglampa í augun!

{mosimage}


Hrókur alls fagnaðar. Þessir var ekki leiðinlegur frekar en fyrri daginn.

{mosimage}


Partí í öllum bátum.

{mosimage}


Frá startinu á Akranesi.

{mosimage}


Örkin hans Nóa var hann kallaður báturinn sem fór á skerið fyrir utan innsiglinguna.

Share this Post