Flotbryggjan komin á staðinn

/ júlí 11, 2011

Flotbryggjan er komin á sinn stað. Eitthvað á þó eftir að ganga frá festingum og útleggjarana á eftir að setja á. Við látum ykkur vita um leið og bátar meiga fara að flytja sig í sín stæði.

 

Share this Post