Flott flugeldasýning

/ ágúst 19, 2007

{mosimage}
Það var vel á annan tug ljósum prýddra skúta sem virkilega settu svip sinn á Rauðarárvíkina á Menningarnótt. Það var gaman að sjá hversu góð þátttaka var.

Við viljum biðja skipstjóra að passa vel uppá seríurnar og geyma þær hjá sér svo nýta megi þær aftur.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>