Flugdrekar

/ ágúst 27, 2006

{mosimage}


Við höfum áður fjallað um tilraunir með flugdreka á seglskútum. Nú er röðin komin að flutningaskipunum. Haldið að það verði sjón að sjá Brúarfoss hangandi í flugdreka inn Sundin? Ætli það lygni í Reykjavík rétt á meðan, svipað og fjögurra ferkílómetra seglin á rússneska seglskipinu?


Annars hefur það hvarflað að fréttaritara að gera svipað, hann þekkir nebbla einn svona paraglæder-gaur, tjóðra kauða við mastrið og sjá hvað gerist. Hann er ekkert rosalega spenntur fyrir hugmyndinni… ennþá.


En ef þið viljið fræðast meira um svona flugdreka, þá er búið að setja upp íslenska vefsíðu helgaðri þessu efni.


Smellið hér!


{moscomment}

Share this Post