Föstudagssnilld

/ október 21, 2011

Árið er 1979, Brokey er 8 ára, lagið heitir Sail on með Lionel Richie í Commodores. Glingur, gull, kögur og hárgreiðsla. Þá getur maður farið inní helgina sáttur og í góðum fíling.

Share this Post