Föstudagurinn 13

/ febrúar 13, 2009

Emil Pétursson sendi þessa mynd nú rétt fyrir kl 10. föstudagsmorguninn 13. febrúar. Þeir félagar fara á hverjum degi eftirlitsferðir til að fylgjast með skútunni.

Það er nokkuð hvasst og sjór gengur yfir garðinn. Það er undarlegur frágangur bryggjunnar að hún geti færst svo langt frá að landgangurinn detti í sjóinn.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>