Forgjafir 2007

/ mars 15, 2007

{mosimage}Úlfur, nýi formaður Siglingasambands Íslands vill benda fólki á að nálgast hjá honum IRC-mælingarblöðin vegna komandi sumars. Málið er nebbla að það fer að styttast í sjósetningu þó úti séu snjór og krap. Eftir sléttan mánuð verða vonandi allir með botnmálningarblautan pensil í hönd.


SJÁ NÁNAR HÉR

Share this Post