Frá Kjölbátasambandi Íslands.

/ febrúar 21, 2020

Á stjórnarfundi KBÍ sem haldin var 20. janúar 2020 var gerð svohljóðandi samþykkt:

Þar sem núverandi stjórn ætlar ekki að gefa kost á sér til setu í stjórn KBÍ þá auglýsir hún hjá siglingaklúbbum landsins eftir áhugasömum mönnum og konum til að taka að sér að halda uppi merki KBÍ áfram.
Ef ekki fást einhverjir til þessa þá verður KBÍ lagt niður á næsta aðalfundi sem verður haldinn 16 mars 2020 og eignum ráðstafað í góð málefni.

Fyrir hönd stjórnar.
Egill Kolbeinsson ritari.
egillkolb (hjá) icloud.com

Sjá fb KBÍ

Share this Post