Frábær árangur á Miðsumarmóti

/ júní 16, 2012

Þytur hélt Miðsumarmót laugardaginn 16. júní. Enn á ný stendur kænufólk Brokeyjar sig frábærlega. Þorgeir sigraði Optimistflokkinn. Í opnum flokki tók Hilmar í 1. sæti, Björn og Lína náðu 2. sæti og Hulda 3. sæti. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju.

Share this Post