Frábær árangur á Miðsumarmóti

/ júní 16, 2012

Þytur hélt Miðsumarmót laugardaginn 16. júní. Enn á ný stendur kænufólk Brokeyjar sig frábærlega. Þorgeir sigraði Optimistflokkinn. Í opnum flokki tók Hilmar í 1. sæti, Björn og Lína náðu 2. sæti og Hulda 3. sæti. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>