Frábær sigur hjá Haffa

/ júlí 24, 2008

Hafsteini Ægi Geirssyni (Haffa) er margt til lista lagt. Fyrir utan að vera einn besti siglari landsins, þá er hann bestur í hjólreiðum líka. Það er sama hvort hann keppir á fjallahjólum eða götuhjólum – ef hann er með, þá vinnur hann. Hann hefur líka það sem til þarf, óbilandi keppnisskap.

Um síðustu helgi sigraði hann STATOIL kring Føroyar, sem eins og nafnið gefur til kynna er haldin í Færeyjum.

Við óskum Haffa til hamingju með sigurinn!

Nánar um námskeið og skráning


{mosimage}

Share this Post