Magnús og Hulda Lilja sigl­inga­fólk árs­ins

/ nóvember 16, 2014

DSC_0091

Magnús Arason og Hulda Lilja Hannesdóttir frá Siglingafélagi Reykjavíkur – Brokey voru kosin siglingamaður og siglingakona ársins á lokahófi Siglingasambands Íslands sem fór fram laugardaginn 15. nóvember.

Það er áhöfnin á Dögun, einnig frá Siglingafélagi Reykjavíkur – Brokey sem er Íslandsbikarmeistari siglinga 2014 en í áhöfn er Þórarinn Stefánsson, Magnús Waage, Magnús Arason og Ólafur Már Ólafsson.
Önnur verðlaun:
Siglingaerfni ársins er Þorgeir Ólafsson (Brokey)
Sjálfboðaliði ársins er Aðalsteinn Jens Loftsson (Ýmir)
Strandbikarinn fékk Áki Áskeirsson (Brokey)
Ævintýrabikarinn fékk Kai Logemann (Brokey)
Kayakmaður ársins er Eymundur Ingimundarson
Kayakkona ársins er Klara Bjartmarz

 

DSC_0072

f.v. Ólafur Már Ólafsson, Magnús Arason, Magnús Waage og Úlfur Helgi Hrjóbjartsson (Fomaður SÍL)

DSC_0067

Þorgeir Ólafsson og Úlfur Helgi Hrjóbjartsson (Fomaður SÍL)

Share this Post