Fréttir af Aríu

/ maí 10, 2005

Það gengur vel hjá okkur Þórði hér í Cuxhaven.
Í gær settum við á flot eftir að hafa pússað botninn og síðan reystum við mastrið. Hér eru allar aðstæður hinar bestu…

 


… og allt að verða klárt fyrir heimsiglinguna. Siggi, Egill og Bolli koma á morgun og verður þá tekinn lokahnykkurinn í undirbúningi. Bið að heilsa öllum heima.

Birgir

Share this Post