Fundur hjá Kjölbátasambandinu

/ febrúar 4, 2008

{mosimage}Fyrsti fræðslufundur Kjölbátasambandsins í ár verður í félagsheimili siglingaklúbbsins Þyts í Hafnarfirði mánudaginn 11. febrúar, Strandgötu 88, Hafnarfirði og hefst kl. 20:00.


Fundurinn er ætlaður öllu áhugafólki um siglingar hérlendis sem erlendis. Reynt verður að lýsa áhugamálinu siglingum frá fjölbreyttum hliðum og kynna þau tækifæri sem gefst til að stunda þessa skemmtilegu íþrótt eða lífstíl.


Frummælendur:

Önundur Jónasson mun segja frá siglingum í Tyrklandi

Tómas Jónsson mun segja frá siglingum í Breiðafirði

Share this Post