Fyrsta þriðjudagskeppnin – úrslit

/ maí 19, 2010

Fyrsta þriðjudagskeppni sumarsins fór fram í gærkvöldi og sáu Liljumenn um keppnisstjórn. Það var heldur lítill vindur þegar startað var og ákveðið að taka stutta braut; tvo hringi um Brokeyjarbauju, Engeyjarbauju og Bankabauju, en þegar þeim var lokið var farið að blása örlítið meira og var því ákveðið að taka aðra umferð með sömu braut. Úrslit urðu þessi:

1.umferð
Bátur Sigldur Forgjöf Leiðréttur R
Xena 0:46:37 1.052 0:49:02 1
Aquarius 0:52:08 0.999 0:52:05 2
Dögun 1:02:47 0.840 0:52:44 3
Sigurvon 0:59:56 0.950 0:56:56 4
Ögrun 0:58:33 1.007 0:58:58 5
2.umferð
Bátur Sigldur Forgjöf Leiðréttur R
Xena 0:39:10 1.052 0:41:12 1
Ögrun 0:44:35 1.007 0:44:54 2
Dögun 0:53:45 0.840 0:45:09 3
Aquarius 0:46:24 0.999 0:46:21 4
Sigurvon 0:53:59 0.950 0:51:17 5
Samtals:
Xena 1 1 2
Aquarius 2 4 6
Dögun 3 3 6
Ögrun 5 2 7
Sigurvon 4 5 9
Share this Post