Fyrstu haustskemmdirnar

/ september 27, 2009

Í helgarveðrinu náði bryggjan að hnika sér svo til að landgangurinn gekk óvenju langt upp á bryggjuna. Það hafði þær afleiðingar að raflögnin slitnaði úr sambandi þar sem hún er tengd við bryggjuna. Af þeim sökum er aðeins hægt að hafa rafmagn við landganginn en ekki afganginn af bryggjunni þar til fullnaðar viðgerð hefur farið fram.


Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>