Glæsileg skúta

/ september 14, 2006

{mosimage}


Þessa skútu rákust þeir á Birgir Ari og Jón Ketilsson… (ekki í bókstaflegri merkingu). Glæsileg dönsk Shipman 63 með carbonmastri og öllu tilheyrandi. Um 18 tonn og kostar litlar 180 íslenskar millur!!! Frekar hátt kílóverðið, svipað og af nýslátruðu. En svo spyr maður sig, hvað hefur maður að gera við 18 tonn af nýslátruðu?

Hér má skoða heimasíðu framleiðandans og fleiri myndir.


{mosimage}


{mosimage}


{moscomment}

Share this Post